Joel on Software

Joel on Software   Joel og hugbúnaður

 

Aðrar "Joel on Software" greinar á íslensku

Aðrar "Joel on Software" greinar á ensku

Sendið höfundi tölvupóst (aðeins á ensku)

 

Lögmálið um lekar yfirhylmingar
11. nóvember 2002

Þú getur ekki keyrt eins hratt í rigningu, jafnvel þótt bíllinn sé með vinnukonur og ljós og þak og miðstöð sem eiga að vernda þig frá rigningunni (yfirhylming yfir veðrið) því þú þarft að passa þig á að skauta ekki á vatninu (Hydroplaning) og stundum er rigningin svo mikil að þú sérð ekki svo þú verður að hægja á þér.  Veðrið lætur ekki yfirhylma sig.
Joel Spolsky er stofnandi Fog Creek Software sem er lítið hugbúnaðarfyrirtæki staðsett í New York. Hann útskrifaðist frá Yale háskóla og hefur unnið fyrir sér sem forritari og verkstjóri hjá fyrirtækjunum Microsoft, Viacom og Juno.


Þessar blaðsíður geyma skoðanir einnar manneskju.
© Öll réttindi á textanum áskilin Joel Spolsky 1999-2005.

FogBUGZ | CityDesk | Fog Creek Software | Joel Spolsky